alltaf þegar ég heyri þetta lag þá fer ég aftur til dagsins þegar ég var lítil og bjó á Móabarðinu og borðaði Óska hnetujógúrt með karmellubragði...þetta var uppáhaldsslag lítillar 5 ára stelpu...og er það enn í dag...
ég var að detta úr frekar týpískum samræðum fyrir stelpu eins og mig, þetta er svona eins og leitin ad DaVinci lyklinum eða eilífri æsku; er Sigga komin með hetju í lit?? þessi spurnning virðist brenna á vörum margra sem nærri mér standa....eftir "sálgreiningu" frænda míns þá sagði hann að ég væri of kröfuhörð og of mikið bitjs, hann myndi sko aldrei vilja verða kærastinn minn... oh well, ég verð bara að fá að hafa mínar kröfur....mér gengur nefnilega alveg ágætlega einni hvort sem fólk trúi því eða ekki...ég er ekkert að stressa mig á karlmannsskorti, hitt og heldur... en virðist samt alltaf vera klassísk spurning þegar þögn kemur í samræðurnar; hvernig er það með þig sigga mín, einhver strákur....?
ég er í ruglinu...skólaruglinu....ég er að fara að tala við skorarformann sálfræðinnar og sannfæra hana um það að ég sé verðug fyrir annað ár sálfræðinnar...mér vantar bara 0,01 stig upp á að komast...ótrúlega sárt...það verður farið niðra á fjórar og skriðið og vælt og grátbeðið og ef það virkar ekki hóta ég að fara að skera mig með rakvélarblöðum og blæða út á gólfinu hennar..vonandi þarf ég bara að skrifa ritgerð...helvítis meðaleinkunnar tölfræði1 helvíti....en nei, ég náði öllum prófunum..ekki misskilja..bara ekki nógu vel.... ekki beint hvetjandi en que sera...
fyndið,lágum í þynnku á sunnudaginn að horfa á SATC og ég get svo svarið fyrir það að ég gat sagt við flest öll atriðin sem tengsdust stráka drama been there done that...mjög fyndið...sérstaklega þátturinn með brúðkaupið hennar Charlotte og Carrie sefur hjá the best man..MR.Jack Rabbit...hahahahaha....sooooo been there, sagði meira segja alveg það sama VIÐ hann og hún sagði UM hann við stelpurnar...
það var verið að bjóða mér vinnu í Lúxemborg.....og að frönsku skóla í 6 vikur, eða fram í enda ágúst...frá miðjum júlí...hvað á litla stelpan að gera??? hausinn er farin að snúast í hringi... ekki með íbúð, ekki með nógan pening, ekki með öruggt inn í skólann í haust....hmmmm...
jæja, tími fyrir ákvarðanir...
ég passa að pósta ykkur stöðuna...
the girl from Ipenema
miðvikudagur, júní 15
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli